Hvalirnir farnir úr Kolgrafafirði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 23:34 Hvalirnir eru komnir úr Kolgrafarfirði eftir að hafa verið smalað þaðan í annað sinn. Mynd/Sigurður Þór Helgason hjá DJI Reykjavik Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Einar Þór Strand, formaður svæðisstjórnar hjá Landsbjörgu, segir hvalina vera komna vel út fyrir Urthvalafjörð. „Þeir virðast stefna eitthvað í norðvestur og við erum hættir að reka þá. Við erum að vona að þeir séu komnir nógu langt út til að þeir geti haldið ferðinni áfram. Svo verðum við bara að sjá hvað skeður.“ Einar segir að ekki verði fylgst nánar með ferðum hvalanna þar sem mannskapurinn til þess sé einfaldlega ekki fyrir hendi. „Það verður bara að koma í ljós hvað þeir gera. Það fréttist nú snemma ef þeir koma aftur.“ Þetta er í annað sinn sem hvalirnir voru reknir úr firðinum en eftir að hafa verið reknir einu sinni úr firðinum sneru þeir aftur. Því var brugðið á það ráð að reka þá lengra en gert hafði verið í fyrstu tilraun. Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Sjá meira
Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Einar Þór Strand, formaður svæðisstjórnar hjá Landsbjörgu, segir hvalina vera komna vel út fyrir Urthvalafjörð. „Þeir virðast stefna eitthvað í norðvestur og við erum hættir að reka þá. Við erum að vona að þeir séu komnir nógu langt út til að þeir geti haldið ferðinni áfram. Svo verðum við bara að sjá hvað skeður.“ Einar segir að ekki verði fylgst nánar með ferðum hvalanna þar sem mannskapurinn til þess sé einfaldlega ekki fyrir hendi. „Það verður bara að koma í ljós hvað þeir gera. Það fréttist nú snemma ef þeir koma aftur.“ Þetta er í annað sinn sem hvalirnir voru reknir úr firðinum en eftir að hafa verið reknir einu sinni úr firðinum sneru þeir aftur. Því var brugðið á það ráð að reka þá lengra en gert hafði verið í fyrstu tilraun.
Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Sjá meira
Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11
Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50
Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37
Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57