Alonso hættir í Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 14. ágúst 2018 15:45 Fernando Alonso. vísir/afp Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu
Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20