Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 19:00 Nicklas Bendtner í leik með Rosenborg í sumar. Vísir/Getty Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Allt út fyrir það að á þessu sumri verði versta aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sautján ár. 930 færri að meðaltali hafa mætt á leikina í ár í samanburði við tímabilið í fyrra. Eftir 18 af 30 umferðum hafa 5758 manns mætt að meðaltali á leiki norsku úrvalsdeildarinnar en meðaltali í fyrra var 6698 manns á leik. Verdens Gang hefur tekið þetta saman og birtir grein um þetta í dag. Áhorfendum er að fækka hjá tíu af þrettán félögum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil.Stor nedgang: Eliteserien går mot laveste tilskuertall på 17 år https://t.co/40yww7wxHT — VG Sporten (@vgsporten) August 15, 2018 Dæmi um slæma þróun hjá einu félagi þá er það Odd. Odd er með 5481 manns á leik í ár en þeir fengu 7106 að meðaltali á leiki sína í fyrra og 8038 komu að meðaltali á leiki Odd sumarið 2016. Odd hefur þar með misst 31,8 prósent af áhorfendahópnum sínum á aðeins tveimur árum. Lið Brann, Rosenborg, Molde og Haugesund eru öll að berjast um norska meistaratitilinn í ár en engu að síður fá þau öll færri áhorfendur í ár en í fyrra. 500 færri mæta dæmi á leiki Rosenborg liðsins í ár. Það var slæmt fyrir deildina að Viking og Aalesund féllu úr deildinni en þau fá bæði vanalega marga áhorfendur. 7499 manns hafa sem dæmi komið á leiki Viking í norsku b-deildinni í sumar en 7380 mættu á leiki liðsins í úrvalsdeildinni í fyrra. 6092 manns komu á leiki Aalesund í fyrra. Start og Bodø/Glimt komu upp í staðinn og eru aðeins að fá 4172 og 3314 manns að meðaltali í leik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira