Leitinni við brúna í Genúa lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 16:29 Tala látinna eftir hrun Morandi brúarinnar er nú orðin 43. Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. Leitaraðgerðir hafa staðið yfir síðan brúin hrundi á þriðjudag. Níu liggja á spítala eftir hrunið og þar af eru fjórir taldir vera enn í lífshættu. Stefano Zanut hjá slökkviliði Genúa greindi frá því að slökkviliðið myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að tryggja að svæðið yrði öruggt sem allra fyrst og til þess að hægt væri að komast að niðurstöðu um ástæðu þess að brúin hrundi. „Þrátt fyrir að leitinni hafi formlega verið hætt og allir sem saknað var séu fundnir munum við halda áfram störfum til þess að ganga úr skugga um að enginn verði eftir undir brakinu,“ sagði Zanut við ítölsku fréttaveituna Sky TG24. Erlent Tengdar fréttir Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. Leitaraðgerðir hafa staðið yfir síðan brúin hrundi á þriðjudag. Níu liggja á spítala eftir hrunið og þar af eru fjórir taldir vera enn í lífshættu. Stefano Zanut hjá slökkviliði Genúa greindi frá því að slökkviliðið myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að tryggja að svæðið yrði öruggt sem allra fyrst og til þess að hægt væri að komast að niðurstöðu um ástæðu þess að brúin hrundi. „Þrátt fyrir að leitinni hafi formlega verið hætt og allir sem saknað var séu fundnir munum við halda áfram störfum til þess að ganga úr skugga um að enginn verði eftir undir brakinu,“ sagði Zanut við ítölsku fréttaveituna Sky TG24.
Erlent Tengdar fréttir Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37