Bubbi segist heppinn að vera enn á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2018 23:23 Bubbi Morthens. Fréttablaðið/Stefán Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT
Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira