Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. ágúst 2018 05:30 Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. Nordicphotos/AFP Ómögulegt gæti reynst að bólusetja íbúa Austur-Kongó við ebólu til að hefta útbreiðslu hins nýja ebólufaraldurs sem geisar þar í landi. Þetta sagði Peter Salama, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), við Reuters í gær. Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. Að sögn Salama hefur reynst erfitt að bera kennsl á hvaða afbrigði ebólu er um að ræða. Hvort það sé Zaire-, Súdans- eða Bundibugyo-ebóla. Salama sagði að ef um Zaire-ebólu væri að ræða gæti verið hægt að nota sama bóluefni og var notað þegar síðasti faraldur geisaði. Það bóluefni er eina ebólu-bóluefnið sem hefur staðist þriðja stigs prófanir. „Ef ekki þá þurfum við að skoða flóknari valmöguleika, jafnvel munum við ekki hafa neina möguleika í þeirri stöðu.“ Í gær var tilraunastofa sett upp í borginni Beni í norðausturhluta landsins, stutt frá staðnum þar sem faraldurinn geisar. Yfirvöld í Austur-Kongó lýstu því yfir á miðvikudag að um faraldur væri að ræða. Á þriðjudag var því hins vegar lýst yfir að faraldrinum, sem geisað hafði í norðvesturhluta landsins og kostað 33 lífið, væri lokið. Birtist í Fréttablaðinu Ebóla Súdan Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Sjá meira
Ómögulegt gæti reynst að bólusetja íbúa Austur-Kongó við ebólu til að hefta útbreiðslu hins nýja ebólufaraldurs sem geisar þar í landi. Þetta sagði Peter Salama, yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), við Reuters í gær. Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. Að sögn Salama hefur reynst erfitt að bera kennsl á hvaða afbrigði ebólu er um að ræða. Hvort það sé Zaire-, Súdans- eða Bundibugyo-ebóla. Salama sagði að ef um Zaire-ebólu væri að ræða gæti verið hægt að nota sama bóluefni og var notað þegar síðasti faraldur geisaði. Það bóluefni er eina ebólu-bóluefnið sem hefur staðist þriðja stigs prófanir. „Ef ekki þá þurfum við að skoða flóknari valmöguleika, jafnvel munum við ekki hafa neina möguleika í þeirri stöðu.“ Í gær var tilraunastofa sett upp í borginni Beni í norðausturhluta landsins, stutt frá staðnum þar sem faraldurinn geisar. Yfirvöld í Austur-Kongó lýstu því yfir á miðvikudag að um faraldur væri að ræða. Á þriðjudag var því hins vegar lýst yfir að faraldrinum, sem geisað hafði í norðvesturhluta landsins og kostað 33 lífið, væri lokið.
Birtist í Fréttablaðinu Ebóla Súdan Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Sjá meira