Sitjandi forseti lýstur sigurvegari kosninganna í Simbabve Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 23:20 Stjórnarandstæðingar brenna kosningaspjald af Mnangagwa forseta í höfuðborginni Harare. Þeir telja að brögð hafi verið í tafli í kosningunum á mánudag. Vísir/EPA Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar. Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar.
Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28
Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10
Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00