Ricciardo yfirgefur Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 3. ágúst 2018 15:15 Ricciardo er á leið burt frá Red Bull. vísir/getty Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013. Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Ricciardo hefur alla sína tíð ekið fyrir enska liðið í Formúlu 1, en byrjaði þó með dótturliði þess, Toro Rosso. Líklegt er talið að Daniel muni fara yfir til verksmiðjuliðs Renault, þó hefur hvorki liðið né ökumaðurinn gefið neitt út um það. Red Bull hefur notast við Renault vélar síðustu tíu ár en frá árinu 2014 hefur liðið verið vægast sagt ósátt með frönsku vélarnar. Því mun Red Bull aka með Honda vélar á næsta ári. Renault hefur enn ekki unnið kappakstur síðan liðið kom aftur í Formúlu 1 fyrir þremur árum. Ricciardo mun reyna að bæta úr því og vonar sennilega að breytingin muni virka jafn vel fyrir hann og þegar að Lewis Hamilton ákvað að fara frá McLaren til Mercedes árið 2013.
Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira