Búrkubann í Danmörku: Fyrsta konan sektuð Bergþór Másson skrifar 4. ágúst 2018 17:00 Búrkubanni mótmælt í Danmörku. Vísir/Getty 28 ára gömul kona var sektuð fyrir að hylja andlit sitt með niqab í Danmörku í gær. Þeir sem klæðast búrku eða niqab í Danmörku geta átt hættu á að verða sektaðir vegna nýrra laga sem gengu í gildi á miðvikudaginn. BBC greinir frá því að atvik gærdagsins sé í fyrsta skipti sem lögregla hefur afskipti af manneskju klæddri búrku eða niqab. Frá og með síðastliðnum miðvikudegi getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Fjöldi fólks safnaðist saman í Kaupmannahöfn til þess að mótmæla banninu daginn sem það tók gildi. Sjá einnig: Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lögregla var kölluð til verslunarmiðstöðvar í norðurhluta Kaupmannahafnar eftir að átök brutust út á milli tveggja kvenna í rúllustiga í gær. Talið er að upphaf átakanna megi rekja til þess að ein konan hafi beðið hina að taka af sér niqab sem huldi andlit hennar en hún hafi neitað. Konan sem klæddist niqab var sektuð um 1000 danskar krónur, sem jafngilda 16.660 íslenskum krónum, fyrir að neita að taka andlitshuluna af sér eftir að lögreglan bað hana um það. Norðurlönd Tengdar fréttir Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08 Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
28 ára gömul kona var sektuð fyrir að hylja andlit sitt með niqab í Danmörku í gær. Þeir sem klæðast búrku eða niqab í Danmörku geta átt hættu á að verða sektaðir vegna nýrra laga sem gengu í gildi á miðvikudaginn. BBC greinir frá því að atvik gærdagsins sé í fyrsta skipti sem lögregla hefur afskipti af manneskju klæddri búrku eða niqab. Frá og með síðastliðnum miðvikudegi getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Fjöldi fólks safnaðist saman í Kaupmannahöfn til þess að mótmæla banninu daginn sem það tók gildi. Sjá einnig: Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lögregla var kölluð til verslunarmiðstöðvar í norðurhluta Kaupmannahafnar eftir að átök brutust út á milli tveggja kvenna í rúllustiga í gær. Talið er að upphaf átakanna megi rekja til þess að ein konan hafi beðið hina að taka af sér niqab sem huldi andlit hennar en hún hafi neitað. Konan sem klæddist niqab var sektuð um 1000 danskar krónur, sem jafngilda 16.660 íslenskum krónum, fyrir að neita að taka andlitshuluna af sér eftir að lögreglan bað hana um það.
Norðurlönd Tengdar fréttir Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08 Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Búrkubann tekur gildi í Danmörku Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. 1. ágúst 2018 10:08
Skiptar skoðanir um búrkubann í Danmörku Danskir fjölmiðlar taka ýmist afstöðu með eða á móti búrkubanninu svokallaða sem tók gildi í gær. Afar skiptar skoðanir eru um bannið að sögn íslensks fréttaljósmyndara sem starfar í Kaupmannahöfn. 2. ágúst 2018 19:30