Tónlistarmenn fá einungis 12 prósent af heildartekjum tónlistarbransans Bergþór Másson skrifar 8. ágúst 2018 18:20 Tæknifyrirtækið og streymisveitan Spotify hefur átt stóran þátt í þróun tónlistarbransans Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent