Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2018 19:00 Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. „Ég átti spjall við Guðna. Síðan kom ég og heimsótti Ísland þar sem ég hitti til dæmis Frey. Ég skrifaði undir í gær,” sagði Hamrén í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mikil áskorun. Núna ætlum við að reyna að komast á næsta stórmót. Það verður erfitt og það hefur reynst stærri löndum en Ísland erfitt.” „Ég trúi því að við getum það og að við getum bætt okkur. Það er metnaður minn og ég trúi því,” en ætlar Hamrén að breyta leikstílnum? „Nei. Þú verður að sjá hvað liðið hefur gert vel og ekki breyta því heldur reyna að bæta það. Við munum ekki breyta miklu en vonandi getum við bætt okkur í nokkrum hlutum leiksins.” Hann segist hafa hugsað um hvort að hann ætti að taka við liðinu eða ekki því árangurinn undanfarin ár hefur verið mikill. „Er þetta rétti tíminn til þess að taka við liðinu því liðið hefur náð miklum árangri með Lars og Heimi svo að kröfurnar verða háar en mér líkar við áskorunina.” Innslagið má sjá hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. „Ég átti spjall við Guðna. Síðan kom ég og heimsótti Ísland þar sem ég hitti til dæmis Frey. Ég skrifaði undir í gær,” sagði Hamrén í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mikil áskorun. Núna ætlum við að reyna að komast á næsta stórmót. Það verður erfitt og það hefur reynst stærri löndum en Ísland erfitt.” „Ég trúi því að við getum það og að við getum bætt okkur. Það er metnaður minn og ég trúi því,” en ætlar Hamrén að breyta leikstílnum? „Nei. Þú verður að sjá hvað liðið hefur gert vel og ekki breyta því heldur reyna að bæta það. Við munum ekki breyta miklu en vonandi getum við bætt okkur í nokkrum hlutum leiksins.” Hann segist hafa hugsað um hvort að hann ætti að taka við liðinu eða ekki því árangurinn undanfarin ár hefur verið mikill. „Er þetta rétti tíminn til þess að taka við liðinu því liðið hefur náð miklum árangri með Lars og Heimi svo að kröfurnar verða háar en mér líkar við áskorunina.” Innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. 8. ágúst 2018 14:40
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00