Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og þjálfari hennar Ben Bergeron. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Katrín Tanja sýndi mikla þrautsegju við að vinna sig aftur inn í toppbaráttuna eftir erfiða byrjun á leikinum og hún tryggði sér síðan titilinn þriðja hraustasta kona heims í næstu tólf mánuði. Katrín Tanja hefur nú gert upp heimsleikana inn á Instagram reikningi sínum og hún útskýrir frekar orð sín strax eftir heimaleikana sem voru stolt, ánægð, þakklát og hungruð. Katrín Tanja segist vera stolt af árangrinum og ánægð með niðurstöðuna og leikana sem skilji eftir sig mikið af mögnuðum minningum. Katrín er líka þakklát aðdáendum sínum og fólkinu í hennar liði sem stóð með henni allan tímann. „Ég veit ekki hvar ég væri án ykkar,“ skrifar Katrín Tanja. Það vekur líka athygli að strax eftir svona rosalega erfiða fimm daga keppni þá er Katrín Tanja farin að horfa til framtíðar og til leikanna á næsta ári. „Ég er hungruð í að verða enn betri. Við vinnum að því að vera best og við viljum verða best. Við gerðum okkar besta á þessum tímapunkti en það er mikil vinna framundan við að byggja oftan á þetta,“ sagði Katrín Tanja. Íslenska CrossFit stjarnan hyllir líka liðið sitt, þjálfarana og aðstoðarfólkið sitt. „Mér finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi,“ skrifar Katrín Tanja og telur upp þjálfaraliðið sitt og þá sem passa upp á allt í hennar undirbúningi. Auðvitað þakkar Katrín líka styrktaraðilum sínum fyrir stuðninginn sem sér til þess að hún getur áfram einbeitt sér að því að halda sér í hópi hraustustu kvenna heims. Það má sjá þennan hjartnæma pistil Katrínar Tönju hér fyrir neðan en hún notar þar mynd af sér með þjálfara sinum Ben Bergeron. PROUD: of the hard work, the focus, commitment, effort & belief we put into this every . single . day. - HAPPY: that we enjoy this journey. That we love the preparation as much as we love the bright lights & we walk away from this season with a heart full of incredible memories. - THANKFUL: that I have this opportunity to do what I love most with the people I care about most in this world. That I get to share my journey with all of you guys & through it all inspire others to be a better version of themselves. The time, effort & love my coaches put into me every single day & the support my family & friends show me throughout the whole year. I really don’t know WHO or WHERE I would be without them .. - HUNGRY: to get better. We work to become the BEST & we want to be the best. We showed up the best we could be in THIS MOMENT .. but there is so much work to be done that I am excited to build upon! Nr1: get so STRONG! - Here is to MY TEAM! I feel like I am the luckiest girl in the world. My coach: @benbergeron (@comptrain.co), my endurance coach @hinshaw363 (@aerobiccapacity), my agent @okeefmr (& my @sammymoniz ofc!), my FAMILY (thank you @wowair for getting them all to me!) & my Bergeron’s A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2018 at 1:07pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Katrín Tanja sýndi mikla þrautsegju við að vinna sig aftur inn í toppbaráttuna eftir erfiða byrjun á leikinum og hún tryggði sér síðan titilinn þriðja hraustasta kona heims í næstu tólf mánuði. Katrín Tanja hefur nú gert upp heimsleikana inn á Instagram reikningi sínum og hún útskýrir frekar orð sín strax eftir heimaleikana sem voru stolt, ánægð, þakklát og hungruð. Katrín Tanja segist vera stolt af árangrinum og ánægð með niðurstöðuna og leikana sem skilji eftir sig mikið af mögnuðum minningum. Katrín er líka þakklát aðdáendum sínum og fólkinu í hennar liði sem stóð með henni allan tímann. „Ég veit ekki hvar ég væri án ykkar,“ skrifar Katrín Tanja. Það vekur líka athygli að strax eftir svona rosalega erfiða fimm daga keppni þá er Katrín Tanja farin að horfa til framtíðar og til leikanna á næsta ári. „Ég er hungruð í að verða enn betri. Við vinnum að því að vera best og við viljum verða best. Við gerðum okkar besta á þessum tímapunkti en það er mikil vinna framundan við að byggja oftan á þetta,“ sagði Katrín Tanja. Íslenska CrossFit stjarnan hyllir líka liðið sitt, þjálfarana og aðstoðarfólkið sitt. „Mér finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi,“ skrifar Katrín Tanja og telur upp þjálfaraliðið sitt og þá sem passa upp á allt í hennar undirbúningi. Auðvitað þakkar Katrín líka styrktaraðilum sínum fyrir stuðninginn sem sér til þess að hún getur áfram einbeitt sér að því að halda sér í hópi hraustustu kvenna heims. Það má sjá þennan hjartnæma pistil Katrínar Tönju hér fyrir neðan en hún notar þar mynd af sér með þjálfara sinum Ben Bergeron. PROUD: of the hard work, the focus, commitment, effort & belief we put into this every . single . day. - HAPPY: that we enjoy this journey. That we love the preparation as much as we love the bright lights & we walk away from this season with a heart full of incredible memories. - THANKFUL: that I have this opportunity to do what I love most with the people I care about most in this world. That I get to share my journey with all of you guys & through it all inspire others to be a better version of themselves. The time, effort & love my coaches put into me every single day & the support my family & friends show me throughout the whole year. I really don’t know WHO or WHERE I would be without them .. - HUNGRY: to get better. We work to become the BEST & we want to be the best. We showed up the best we could be in THIS MOMENT .. but there is so much work to be done that I am excited to build upon! Nr1: get so STRONG! - Here is to MY TEAM! I feel like I am the luckiest girl in the world. My coach: @benbergeron (@comptrain.co), my endurance coach @hinshaw363 (@aerobiccapacity), my agent @okeefmr (& my @sammymoniz ofc!), my FAMILY (thank you @wowair for getting them all to me!) & my Bergeron’s A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2018 at 1:07pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30