Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi. CrossFit Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira
Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi.
CrossFit Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira