Unglingur ákærður fyrir að myrða norsku stúlkuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2018 08:13 Frá blaðamannafundi lögreglunnar í morgun. Skjáskot/NRK Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. Unglingar fundu líkið skammt frá heimili stúlkunnar í gær eftir að hennar hafði verið leitað í nokkrar klukkustundir. Á blaðamannafundi norsku lögreglunnar í morgun kom fram að drengurinn var yfirheyrður í gærkvöldi. Hann neiti sök en viðurkenni að hafa verið í nágrenni við hús stúlkunnar á þeim tíma sem talið er að hún hafi látist. Að öðru leyti vill lögreglan ekki tjá sig um handtökuna og ákæruna eða hvert hún telur banamein stúlkunnar hafa verið. Drengurinn er einnig bendlaður við innbrot í hverfinu á mánudagskvöld að sögn norska ríkisútvarpsins.Sjá einnig: Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í NoregiFram kom í máli lögreglukonunnar Herdis Traa á fundinum að ákæran hvíldi á umfangsmikilli rannsókn og vitnisburði drengsins sjálfs. Drengurinn er talinn hafa verið góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Fram kemur í frétt NRK að drengurinn er norskur ríkisborgari sem sleit barnskónum í Varhaug. Hann hafi komið á lögreglustöðina til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn. Lögreglan mun áfram rannsaka svæðið þar sem lík stúlkunnar fannst, ásamt því að taka fleiri skýrslur af vitnum. Mikið verk sé enn fyrir höndum. Upptöku af blaðamannafundinum má nálgast á vef NRK. Norðurlönd Tengdar fréttir Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Sautján ára drengur hefur verið handtekinn og ákærður í tengslum við rannsóknina á andláti 13 ára stúlku. Unglingar fundu líkið skammt frá heimili stúlkunnar í gær eftir að hennar hafði verið leitað í nokkrar klukkustundir. Á blaðamannafundi norsku lögreglunnar í morgun kom fram að drengurinn var yfirheyrður í gærkvöldi. Hann neiti sök en viðurkenni að hafa verið í nágrenni við hús stúlkunnar á þeim tíma sem talið er að hún hafi látist. Að öðru leyti vill lögreglan ekki tjá sig um handtökuna og ákæruna eða hvert hún telur banamein stúlkunnar hafa verið. Drengurinn er einnig bendlaður við innbrot í hverfinu á mánudagskvöld að sögn norska ríkisútvarpsins.Sjá einnig: Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í NoregiFram kom í máli lögreglukonunnar Herdis Traa á fundinum að ákæran hvíldi á umfangsmikilli rannsókn og vitnisburði drengsins sjálfs. Drengurinn er talinn hafa verið góðkunningi lögreglunnar en að hann hafi ekki komist í kast við lögin áður vegna ofbeldis. Fram kemur í frétt NRK að drengurinn er norskur ríkisborgari sem sleit barnskónum í Varhaug. Hann hafi komið á lögreglustöðina til að gefa vitnisburð en var síðar handtekinn. Lögreglan mun áfram rannsaka svæðið þar sem lík stúlkunnar fannst, ásamt því að taka fleiri skýrslur af vitnum. Mikið verk sé enn fyrir höndum. Upptöku af blaðamannafundinum má nálgast á vef NRK.
Norðurlönd Tengdar fréttir Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30. júlí 2018 11:08