Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - dagur 2 Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 3. ágúst 2018 15:30 Oddrún Eik, Annie Mist, Katrín Tanja, Ragnheiður Sara og Björgvin Karl taka þátt í leikunum. Vísir/samsett Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. Tólftu heimsleikarnir í crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. Fimm Íslendingar keppa í fullorðinsflokki á leikunum í ár og þrír í unglingaflokki. Það er ekki slæmt fyrir litla Ísland að eiga alls átta fulltrúa meðal besta crossfit-fólks í heimi. Björgvin Karl Guðmundsson er eini keppendanni í karlaflokki en þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir keppa allar í kvennaflokki. Frederick Aegidius, kærasti Anníe Mistar, er einnig með. Brynjar Ari Magnússon keppir í flokki stráka 14 til 15 ára, Birta Líf Þórarinsdóttir keppir í flokki stelpna 14 til 15 ára og Katla Björk Ketilsdóttir, núverandi Íslandsmeistari í Crossfit, keppir síðan í flokki stelpna 16 til 17 ára. Fyrsti keppnnisdagurinn var á miðvikudaginn og þá fóru fara fram fjórar greinar. Þetta hefur verið kallaður erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikna í crossfit og í dag kemur í ljós hvernig okkar fólk og allir hinir koma undan honum. Allir sem keppa í fullorðinsflokki fengu frídag í gær til að jafna sig eftir þennan rosalega miðvikudag en núna er aftur komið að krefjandi degi.Dagskráin á degi 2 á heimsleikunum 2018: 5. grein - The Battleground - Vígvöllurinn 6. grein - Fibonacci æfingabraut Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis sem fylgist með nýjustu vendingum á leikunum.
Nú er komið að degi tvö eftir frídag á fimmtudag og keppendur á heimsleikunum í CrossFit byrja þennan föstudag, fyrir Verslunarmannahelgi, á því að keppa í grein sem nefnist Vígvöllurinn. Tólftu heimsleikarnir í crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki og standa yfir frá 1. til 6. ágúst. Vísir mun fylgjast með leikunum og áframvarpa beinum útsendingum frá CrossFit-samtökunum. Fimm Íslendingar keppa í fullorðinsflokki á leikunum í ár og þrír í unglingaflokki. Það er ekki slæmt fyrir litla Ísland að eiga alls átta fulltrúa meðal besta crossfit-fólks í heimi. Björgvin Karl Guðmundsson er eini keppendanni í karlaflokki en þær Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir keppa allar í kvennaflokki. Frederick Aegidius, kærasti Anníe Mistar, er einnig með. Brynjar Ari Magnússon keppir í flokki stráka 14 til 15 ára, Birta Líf Þórarinsdóttir keppir í flokki stelpna 14 til 15 ára og Katla Björk Ketilsdóttir, núverandi Íslandsmeistari í Crossfit, keppir síðan í flokki stelpna 16 til 17 ára. Fyrsti keppnnisdagurinn var á miðvikudaginn og þá fóru fara fram fjórar greinar. Þetta hefur verið kallaður erfiðasti dagurinn í sögu heimsleikna í crossfit og í dag kemur í ljós hvernig okkar fólk og allir hinir koma undan honum. Allir sem keppa í fullorðinsflokki fengu frídag í gær til að jafna sig eftir þennan rosalega miðvikudag en núna er aftur komið að krefjandi degi.Dagskráin á degi 2 á heimsleikunum 2018: 5. grein - The Battleground - Vígvöllurinn 6. grein - Fibonacci æfingabraut Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis sem fylgist með nýjustu vendingum á leikunum.
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira