Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:15 Inga Sæland og Óli Már Guðmundsson mættu prúðbúin á hátíðarkvöldverð í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands í fyrradag. Vísir/Sigtryggur Ari Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn. Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn.
Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59