Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2018 08:23 Hvítu hjálmarnir eru sjálfboðaliðar sem hafa það að markmiði að bjarga fólki á stríðshrjáðum svæðum í Sýrlandi. Vísir/EPA Ísraelski herinn flutti 800 Sýrlendinga frá Sýrlandi í gærkvöldi til Jórdaníu. Talsmenn ísraelska hersins segjast hafa gert það að beiðni yfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Var fólkið flutt frá Sýrlandi til Jórdaníu í gegnum Ísrael. Um var að ræða meðlimi samtaka Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. Hvítu hjálmarnir eru sjálfboðaliðar sem hafa það að markmiði að bjarga fólki á stríðshrjáðum svæðum í Sýrlandi. Stuðningsmenn forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, segja Hvítu hjálmanna aðstoða uppreisnarmenn í Sýrlandi. Fólkið sem ísraelski herinn flutti burt hafði starfað á svæði sem er undir stjórn andstæðinga Sýrlandsstjórnar suðvestur af Sýrlandi en stjórnarherinn hafði króað þau af á svæðinu. Ísraelski herinn sendi út tilkynningu á Twitter þar sem greint var frá því að ísraelski herinn hefði bjargað meðlimum sýrlenskra samtaka og fjölskyldum þeirra og að fólkið hefði verið í bráðri hættu.BBC tekur fram að þó að Ísrael hafi ekki skipt sér beint af átökunum í Sýrlandi, þá hafi þjóðirnar tvær verið í stríði í áratugi. Þrátt fyrir þessi afskipti í gær segist ísraelski herinn ætla að halda uppteknum hætti og skipta sér ekki af átökunum í Sýrlandi. Yfirvöld í Jórdaníu hafa staðfest að þau gáfu Sameinuðu þjóðunum heimild til að skipuleggja brottflutning á 800 sýrlenskum borgurum til landsins sem munu síðar fá hæli á vesturlöndum. Sögðu yfirvöld í Jórdaníu að Bretar, Þjóðverjar og Kanadamenn hefðu bundið sig lagalega til að taka við fólkinu á tilteknum tíma. Sýrland Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Ísraelski herinn flutti 800 Sýrlendinga frá Sýrlandi í gærkvöldi til Jórdaníu. Talsmenn ísraelska hersins segjast hafa gert það að beiðni yfirvalda í Bandaríkjunum og Evrópu. Var fólkið flutt frá Sýrlandi til Jórdaníu í gegnum Ísrael. Um var að ræða meðlimi samtaka Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. Hvítu hjálmarnir eru sjálfboðaliðar sem hafa það að markmiði að bjarga fólki á stríðshrjáðum svæðum í Sýrlandi. Stuðningsmenn forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, segja Hvítu hjálmanna aðstoða uppreisnarmenn í Sýrlandi. Fólkið sem ísraelski herinn flutti burt hafði starfað á svæði sem er undir stjórn andstæðinga Sýrlandsstjórnar suðvestur af Sýrlandi en stjórnarherinn hafði króað þau af á svæðinu. Ísraelski herinn sendi út tilkynningu á Twitter þar sem greint var frá því að ísraelski herinn hefði bjargað meðlimum sýrlenskra samtaka og fjölskyldum þeirra og að fólkið hefði verið í bráðri hættu.BBC tekur fram að þó að Ísrael hafi ekki skipt sér beint af átökunum í Sýrlandi, þá hafi þjóðirnar tvær verið í stríði í áratugi. Þrátt fyrir þessi afskipti í gær segist ísraelski herinn ætla að halda uppteknum hætti og skipta sér ekki af átökunum í Sýrlandi. Yfirvöld í Jórdaníu hafa staðfest að þau gáfu Sameinuðu þjóðunum heimild til að skipuleggja brottflutning á 800 sýrlenskum borgurum til landsins sem munu síðar fá hæli á vesturlöndum. Sögðu yfirvöld í Jórdaníu að Bretar, Þjóðverjar og Kanadamenn hefðu bundið sig lagalega til að taka við fólkinu á tilteknum tíma.
Sýrland Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira