Telur ósannað að bróðurnum hafi verið banað af ásettu ráði Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 21:00 Frá vettvangi laugardaginn 31. mars. Vísir/Magnús Hlynur Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08
Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50