Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:40 Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist — Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018 Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018 Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018 Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018 Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018 Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018 Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018 #Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018 Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.Hef alveg átt rólegri daga— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Sjá meira
Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N' Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund manns. 24. júlí 2018 22:10
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00