Skellt í lás hjá tískufyrirtæki Ivönku Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2018 10:54 Ivanka Trump er elsta dóttir Bandaríkjaforseta. vísir/getty Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins. Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ivanka Trump, elsta dóttir Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að loka tískufyrirtæki sínu. Gerir hún þetta vegna dræmrar sölu undanfarin misseri en bæði Nordstrom og Neiman Marcus- verslanirnar hættu sölu á vörum úr tískulínu Ivönku á liðnu ári. Sölutölur voru niður á við allt síðasta ár eftir að salan hafði aukist árið 2016. Fyrr í þessum mánuði ákvað kanadíska verslunarfyrirtækið Hudson‘s Bay að taka vörur Ivönku úr sölu en á fyrirtækið rekur meðal annars verslanirnar Saks Fifth Avenue og Lord&Taylor. Ivanka starfar nú sem ráðgjafi fyrir föður sinn og hafa ýmsir bent á að það skapi hagsmunaárekstra að sinna því starfi og reka fyrirtæki samhliða því. „Eftir 17 mánuði í Washington þá veit ég ekki hvenær eða hvort ég mun fara aftur í viðskipti. En ég veit að í nánustu framtíð mun ég einbeita mér að starfi mínu hér í Washington þannig að þessi ákvörðun mín núna er aðeins sanngjörn gagnvart starfsliði mínu og viðskiptafélögum,“ sagði Ivanka í yfirlýsingu vegna málsins.
Tengdar fréttir Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12. júní 2018 08:33
Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28. maí 2018 21:05