Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 12:30 Pope þurfti að yfirgefa völlinn í gær vegna meiðsla Vísir/Getty Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Pope var einn þriggja markvarða Englands á HM í Rússlandi en kom ekkert við sögu þar. Hann spilaði sinn fyrsta og eina landsleik í vináttuleik Englands og Kosta Ríka fyrir mótið. Pope átti mjög gott tímabil með Burnley síðasta vetur en nýtt tímabil byrjar á versta mögulega máta fyrir hinn 26 ára Pope. Hann þurfti að fara á sjúkrahús eftir samstuð við Sam Cosgrove í leiknum í Skotlandi í gær. „Þetta lítur út fyrir að vera frekar alvarlegt eins og er,“ sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, eftir leikinn. „Hann fer til þess að stoppa boltann og ég held strákurinn hafi farið í handleggin á honum og ýtt honum til baka, en við þurfum bara að bíða og sjá.“ Tom Heaton byrjaði tímabilið fyrir Burnley í fyrra en meiddist snemma veturs og Pope tók við. Heaton er að glíma við meiðsli á kálfa svo Dyche er aðeins með tvo markverði heila. Fyrrum Manchester United maðurinn Anders Lindegaard er líklegur til þess að standa á milli stanganna í fjarveru Pope og Heaton. Seinni leikur Burnley og Aberdeen fer fram á Turf Moor á fimmtudaginn í næstu viku. Leiknum í gær lauk með 1-1 jafntefli. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni sunnudaginn 12. ágúst í Southampton. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26. júlí 2018 20:47 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Pope var einn þriggja markvarða Englands á HM í Rússlandi en kom ekkert við sögu þar. Hann spilaði sinn fyrsta og eina landsleik í vináttuleik Englands og Kosta Ríka fyrir mótið. Pope átti mjög gott tímabil með Burnley síðasta vetur en nýtt tímabil byrjar á versta mögulega máta fyrir hinn 26 ára Pope. Hann þurfti að fara á sjúkrahús eftir samstuð við Sam Cosgrove í leiknum í Skotlandi í gær. „Þetta lítur út fyrir að vera frekar alvarlegt eins og er,“ sagði Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, eftir leikinn. „Hann fer til þess að stoppa boltann og ég held strákurinn hafi farið í handleggin á honum og ýtt honum til baka, en við þurfum bara að bíða og sjá.“ Tom Heaton byrjaði tímabilið fyrir Burnley í fyrra en meiddist snemma veturs og Pope tók við. Heaton er að glíma við meiðsli á kálfa svo Dyche er aðeins með tvo markverði heila. Fyrrum Manchester United maðurinn Anders Lindegaard er líklegur til þess að standa á milli stanganna í fjarveru Pope og Heaton. Seinni leikur Burnley og Aberdeen fer fram á Turf Moor á fimmtudaginn í næstu viku. Leiknum í gær lauk með 1-1 jafntefli. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni sunnudaginn 12. ágúst í Southampton.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26. júlí 2018 20:47 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26. júlí 2018 20:47