Fjórir í forystu fyrir lokahringinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júlí 2018 09:30 Dustin Johnson er einn fjögurra kylfinga í forystunni vísir/Getty Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira