Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 12:45 Johnny Depp hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Vísir/Getty Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14