Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaða konu við Skógafoss Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. júlí 2018 21:42 Þyrla Landhelgisgæslunnar var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við skógafoss í Rangárþingi eystra. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir. Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir.
Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38
Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05
Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04
Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20