Töpuðu veðmáli og þurftu að kvelja belgísk eyru með frönskum fótboltasöng Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 23:30 Eden Hazard á leið í grasið eftir draugabrotið hans Oliver Giroud. Vísir/Getty Frakkar unnu Belga 1-0 í undanúrslitaleik HM í Rússlandi í gær og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn. Það var aðeins meira undir í þessum leik fyrir farþega með neðarjarðarlestinni í Brussel, höfuðborgar Belgíu. Belgar voru í sínum fyrsta undanúrslitaleik á HM í 32 (HM í Mexíkó 1986) og áttu möguleika á því að komast í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. Belgarnir voru nokkuð sigurrefir fyrir leikinn enda belgíska liðið búið að vinna alla fimm leiki sína á mótinu og belgíska liðið hafði auk þess leikið 23 leiki í röð án þess að tapa. Yfirmenn hjá Brusselse metro voru því tilbúnir að veðja við kollega sína hjá Métropolitain de Paris. Brussel-menn töpuðu og þurftu því að spila franska stuðningsmannasönginn, „Tous Ensemble”, í hátalarakerfi neðarlestarstöðva sinna í dag. Brusselse metro pirruðu örugglega gesti sína með þessu enda heimamenn ennþá að sleikja sárin eftir sárgrætilegt tap kvöldið áður.Brussels commuters had to endure the French soccer anthem being piped through the metro on Wednesday. Why? The transport authority lost a bet with Paris on the #WorldCup result https://t.co/FnYGFWn8Nnpic.twitter.com/gZe5ZhT6dP — Reuters Sports (@ReutersSports) July 11, 2018 Hefðu Frakkarnir tapað þá hefðu þeir þurft að breyta nafni lestarstöðvarinnar „Saint-Lazare“ í „Saint Hazard“ til heiðurs fyrirliða og aðalstjörnu belgíska landsliðsins, Eden Hazard. Svo fór ekki og því þurftu belgískir lestarfarþegar að hlusta á franska lagið „Tous Ensemble” með Johnny Hallyday í dag. Fyrir áhugasama þá má hlusta á lagið hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Frakkar unnu Belga 1-0 í undanúrslitaleik HM í Rússlandi í gær og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn. Það var aðeins meira undir í þessum leik fyrir farþega með neðarjarðarlestinni í Brussel, höfuðborgar Belgíu. Belgar voru í sínum fyrsta undanúrslitaleik á HM í 32 (HM í Mexíkó 1986) og áttu möguleika á því að komast í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. Belgarnir voru nokkuð sigurrefir fyrir leikinn enda belgíska liðið búið að vinna alla fimm leiki sína á mótinu og belgíska liðið hafði auk þess leikið 23 leiki í röð án þess að tapa. Yfirmenn hjá Brusselse metro voru því tilbúnir að veðja við kollega sína hjá Métropolitain de Paris. Brussel-menn töpuðu og þurftu því að spila franska stuðningsmannasönginn, „Tous Ensemble”, í hátalarakerfi neðarlestarstöðva sinna í dag. Brusselse metro pirruðu örugglega gesti sína með þessu enda heimamenn ennþá að sleikja sárin eftir sárgrætilegt tap kvöldið áður.Brussels commuters had to endure the French soccer anthem being piped through the metro on Wednesday. Why? The transport authority lost a bet with Paris on the #WorldCup result https://t.co/FnYGFWn8Nnpic.twitter.com/gZe5ZhT6dP — Reuters Sports (@ReutersSports) July 11, 2018 Hefðu Frakkarnir tapað þá hefðu þeir þurft að breyta nafni lestarstöðvarinnar „Saint-Lazare“ í „Saint Hazard“ til heiðurs fyrirliða og aðalstjörnu belgíska landsliðsins, Eden Hazard. Svo fór ekki og því þurftu belgískir lestarfarþegar að hlusta á franska lagið „Tous Ensemble” með Johnny Hallyday í dag. Fyrir áhugasama þá má hlusta á lagið hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira