Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2018 12:45 Þingmaður birti þessa af mynd af sér fyrir leik Króatíu og Englands í gær. Mynd/Millicent Omanga Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Þingmennirnir tuttugu munu alls fara á fjóra leiki, þar á meðal úrslitaleikinn sjálfan en reiknað er með að kostnaðurinn við ferð þingmanna nemi tugum milljóna króna Upp komst um ferðina þegar þingmenn birtu myndir af sjálfum sér á knattspyrnuleikvöngum í Rússlandi en meðal þeirra sem birt hefur myndir er þingkonan Millicent Omanga. Virtist hún vera í góðum gír með stuðningsmönnum Króatíu fyrir leik Króata og Englendinga í undanúrslitunum í gær.Í samtali við BBC segir Rashid Echesa, ráðherra íþróttamála í Kenýa, að hann hafi heimilað sex þingmönnum að fara í ferðina svo þeir mættu öðlast skilning á því hvernig er að skipuleggja svo stóra viðburði. Nefndarritari sem stýrir þjónustudeild þingsins segir hins vegar að ferðin muni á endanum borga sig. „Það er þeirra ábyrgð að skilja íþróttir og hvernig á að halda svona alþjóðlegt íþróttamót. Þetta er alls ekkert frí og það er einföldun á að líta á þetta sem einhverja glaumgosaferð,“ sagði Jeremiah Nyegenye. BBC hefur eftir heimildarmönnum innan þingsins að að kenískir þingmenn ferðist iðulega á fyrsta farrými og eigi þar að auki rétt á um 100 þúsund krónum í dagpeninga á hverjum degi. Þá segir einnig í frétt BBC að talið sé kenískir þingmenn séu á meðal hæstlaunuðustu þingmanna heimsins. Kenía hefur aldrei komist á lokakeppni HM og situr í 112. sæti styrkleikalista FIFA. HM 2018 í Rússlandi Kenía Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Þingmennirnir tuttugu munu alls fara á fjóra leiki, þar á meðal úrslitaleikinn sjálfan en reiknað er með að kostnaðurinn við ferð þingmanna nemi tugum milljóna króna Upp komst um ferðina þegar þingmenn birtu myndir af sjálfum sér á knattspyrnuleikvöngum í Rússlandi en meðal þeirra sem birt hefur myndir er þingkonan Millicent Omanga. Virtist hún vera í góðum gír með stuðningsmönnum Króatíu fyrir leik Króata og Englendinga í undanúrslitunum í gær.Í samtali við BBC segir Rashid Echesa, ráðherra íþróttamála í Kenýa, að hann hafi heimilað sex þingmönnum að fara í ferðina svo þeir mættu öðlast skilning á því hvernig er að skipuleggja svo stóra viðburði. Nefndarritari sem stýrir þjónustudeild þingsins segir hins vegar að ferðin muni á endanum borga sig. „Það er þeirra ábyrgð að skilja íþróttir og hvernig á að halda svona alþjóðlegt íþróttamót. Þetta er alls ekkert frí og það er einföldun á að líta á þetta sem einhverja glaumgosaferð,“ sagði Jeremiah Nyegenye. BBC hefur eftir heimildarmönnum innan þingsins að að kenískir þingmenn ferðist iðulega á fyrsta farrými og eigi þar að auki rétt á um 100 þúsund krónum í dagpeninga á hverjum degi. Þá segir einnig í frétt BBC að talið sé kenískir þingmenn séu á meðal hæstlaunuðustu þingmanna heimsins. Kenía hefur aldrei komist á lokakeppni HM og situr í 112. sæti styrkleikalista FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Kenía Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira