Löngu tímabært að endurskipuleggja lífeyrissjóðakerfið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Gunnar Tómasson, hagfræðingur, segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. Skjáskot úr frétt Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“ Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Hagfræðingur segir að víða sé pottur brotinn í lífeyrissjóðakerfinu. Löngu tímabært sé að endurskipuleggja kerfið og veita almenningi reglulega upplýsingar um stöðu sjóða. Vísir hefur fjallað um að allt að sexfaldur munur sé á ávöxtun lífeyrissjóða sem gæti þýtt allt að 150 prósenta munur á ellilífeyrisgreiðslum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn segist hafa hlotið 16 verðlaun frá árinu 2005 fyrir að vera besti eða næstbesti evrópski lífeyrissjóðurinn af sinni stærðagráðu hér á landi. Af gögnum sem fréttastofa keypti er varðar alla íslenska skyldulífeyrissjóði síðustu tvo áratugi kemur fram að frjálsi lífeyrissjóðurinn sé með eina lökustu ávöxtunina, sem nemur 2,41 prósentum og er því í 21 sæti af 27.Þá hefur það komið fram í svörum Frjálsa lífeyrissjóðsins að ávöxtun sé ekki forsenda fyrir verðlaununum. Þá skal það tekið fram að umræddur lífeyrissjóður hefur auglýst verlaunin í öllu sínu markaðsefni. Gunnar Tómasson, hagfræðingur segir löngu tímabært að kerfið verði tekið í gegn. „Það er löngu tímabært að við tökum þetta kerfi algjörlega til endurskoðunar og hættum þessum feluleik um þá sjóði sem eru góðir og þá sem eru slæmir. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi svo hægt sé að ræða opinskátt um þessi mál, byggt á staðreyndum. Víða í nágrannalöndum okkar liggja þessar upplýsingar fyrir á mánaðarfresti. Almenningur getur séð ávöxtun lífeyrissjóða sinna, segir Gunnar“
Fjármál Tengdar fréttir Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12 Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Margverðlaunaður lífeyrissjóður mælist með litla langtímaávöxtun Lífeyrissjóður sem auglýsir að hann sé margverðlaunaður sem besti lífeyrissjóðurinn í Evrópu er einn af lakari sjóðum landsins þegar kemur að raunávöxtun síðustu 20 ár samkvæmt nýlegri rannsókn. 10. júlí 2018 20:12
Neytendastofa rannsakar framsetningu hjá lífeyrissjóðum Neytendastofa hyggst rannsaka framsetningu á markaðsefni hjá lífeyrissjóðum sem hafa auglýst að þeir hafi fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Nokkrir lífeyrissjóðir sem hafa verið með slíkar auglýsingar eru með slaka raunávöxtun á 20 ára tímabili. 11. júlí 2018 19:00
Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29. júní 2018 18:30