Forgangsakstur fær að fara yfir lokaða Ölfusárbrú Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2018 21:39 Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar í Suðursvæði Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mun koma sér afar illa fyrir marga þegar Ölfusárbrú við Selfoss verður lokað í um viku um miðjan ágúst en um sautján þúsund bílar fara yfir brúnna á hverjum sólarhring. Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir að ekki verið komist hjá því að loka brúnni í svona langan tíma á meðan nýtt brúargólf verður steypt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þá er ætlunin að loka brúnni á miðnætti 12. ágúst., opna hana svona aftur kl. 06:00 að morgni 13. ágúst og hafa opið til 20:00 þann dag, eða þar til að brúnni verður alveg lokað til 20. ágúst. „Það á að laga slitgólf brúarinnar því það eru komin mjög mikil hjólför í gólfið sem eru 40 til 50 millimetrar og farin að nálgast járnin í brúnni. Það þarf að fræsa upp gólfið og steypa nýtt slitlag“, segir Svanur. Um sautján þúsund bílar aka yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hverjum sólarhringVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki slæm staða að þurfa að loka brúnni í svona langan tíma ? „Það er bara mjög slæmt og kemur ábyggilega illa við marga en það er bara algjörlega óhjákvæmilegt að gera þetta. Ég skal ekki segja til um það hvort þetta sé rétti tíminn en þetta þarf að gerast að sumarlagi. Við teljum rétta að gera þetta áður en skólar byrja, já, ég held að þetta sé nálægt því að vera rétti tíminn“, bætir Svanur við. Margir hafa spurt sig eftir að fréttist af vikulokuninni hvernig færi með lögreglu og sjúkrabíla sem væru í forgangsakstri, komast þeir yfir brúnna þrátt fyrir að hún verði lokuð ? „Já, við ætlum að reyna að finna lausnir til þess en það verður væntanlega þannig að við tökum handriðið af við gönguleiðina yfir brúnna þannig að bílarnir fá þá að keyra gönguleiðina. Við verðum með vakt á brúnni í þannig tilfellum svo enginn annar keyri yfir“, segir Svanur enn fremur. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Það mun koma sér afar illa fyrir marga þegar Ölfusárbrú við Selfoss verður lokað í um viku um miðjan ágúst en um sautján þúsund bílar fara yfir brúnna á hverjum sólarhring. Svanur Bjarnason, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar segir að ekki verið komist hjá því að loka brúnni í svona langan tíma á meðan nýtt brúargólf verður steypt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þá er ætlunin að loka brúnni á miðnætti 12. ágúst., opna hana svona aftur kl. 06:00 að morgni 13. ágúst og hafa opið til 20:00 þann dag, eða þar til að brúnni verður alveg lokað til 20. ágúst. „Það á að laga slitgólf brúarinnar því það eru komin mjög mikil hjólför í gólfið sem eru 40 til 50 millimetrar og farin að nálgast járnin í brúnni. Það þarf að fræsa upp gólfið og steypa nýtt slitlag“, segir Svanur. Um sautján þúsund bílar aka yfir Ölfusárbrú við Selfoss á hverjum sólarhringVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki slæm staða að þurfa að loka brúnni í svona langan tíma ? „Það er bara mjög slæmt og kemur ábyggilega illa við marga en það er bara algjörlega óhjákvæmilegt að gera þetta. Ég skal ekki segja til um það hvort þetta sé rétti tíminn en þetta þarf að gerast að sumarlagi. Við teljum rétta að gera þetta áður en skólar byrja, já, ég held að þetta sé nálægt því að vera rétti tíminn“, bætir Svanur við. Margir hafa spurt sig eftir að fréttist af vikulokuninni hvernig færi með lögreglu og sjúkrabíla sem væru í forgangsakstri, komast þeir yfir brúnna þrátt fyrir að hún verði lokuð ? „Já, við ætlum að reyna að finna lausnir til þess en það verður væntanlega þannig að við tökum handriðið af við gönguleiðina yfir brúnna þannig að bílarnir fá þá að keyra gönguleiðina. Við verðum með vakt á brúnni í þannig tilfellum svo enginn annar keyri yfir“, segir Svanur enn fremur.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira