Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 11:12 Samfélagsmiðlagrínið hefur endað illa hjá töluverðum fjölda notenda. Skjáskot/Twitter Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. Myndbönd sem sýna fólk stökkva út úr bílum á ferð, og dansa um leið við lagið In My Feelings með rapparanum Drake, hafa vakið athygli á netinu undir myllumerkinu #InMyFeelingsChallenge. Téður Drake gaf út plötuna Scorpion í júní og hefur umrætt lag notið mikilla vinsælda. Lagið er til að mynda í fyrsta sæti á lista Spotify yfir fimmtíu vinsælustu lögin á Íslandi um þessar mundir og ætti In My Feelings því að vera landsmönnum mörgum kunnugt. Lagið er fjörugt og liggur vel við að stíga dans þegar það er sett á fóninn. Í upphafi snerist áskorunin aðeins um dans, án allra hjálpartækja eins og sjá má hér að neðan, en nú hefur það þróast þannig að fólk fer „á rúntinn“, spilar lagið, stekkur svo út úr bílnum og dansar líflegan dans samferða bifreiðinni á meðan bílstjórinn tekur athæfið upp á myndband. #Mood : KEKE Do You Love Me ? @champagnepapi #DoTheShiggy #InMyFeelings A post shared by Shoker (@theshiggyshow) on Jun 29, 2018 at 6:15pm PDT Í mörgum tilvikum heppnast dansinn vel en í öðrum endar hann illa. Margir sem reyna við #InMyFeelingsChallenge hafa nefnilega hrasað og dottið á hausinn – og allt næst það að sjálfsögðu á myndband. Nokkur óhöpp tengd áskoruninni má sjá hér að neðan en lesendum er ráðið frá því að reyna þetta sjálfir.i almost died #Kekechallenge#KIKIDOYOULOVEMEpic.twitter.com/ZkEExvN9ep — Barbara Kopylova (@baabsxx) July 15, 2018LMFAOOOOO pic.twitter.com/iUCVN19qWm — carolina(@caarolin9) July 15, 2018Had to do it to them #inmyfeelingschallenge#inmyfeelings#dotheshiggy@Drake@theshiggster@joshleyva@hipablopic.twitter.com/7YbbobcbCr — J. David Alvarez (@DavidAlvareeezy) July 11, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27