Samfélagsmiðlastjörnur gerast einkaþjálfarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2018 09:30 Birgitta Líf er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Instagram/Birgitta Líf Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram. Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram.
Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30