Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 15:15 Hollenskir stuðningsmenn fjölmenntu til Austurríkis og uppskáru með að sjá sinn mann vinna víris/getty Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira