Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Gissur Sigurðsson skrifar 3. júlí 2018 13:16 Reglulega berast fréttir af utanvegaakstri í friðlandi að Fjallabaki. Umhverfisstofnun Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að græða upp sum sárin. Fjallabak er svæði á svonefndum „rauðum lista“ Umhverfisstofnunar yfir mjög viðkvæm svæði. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir skemmdirnar lýsa sér aðallega í hjólförum sem hafa myndast eftir akstur bifreiða utan vega. Þetta séu skemmdir á grónu landi.Eru dæmi um óafturkræfar skemmdir? „Þessar skemmdir sem við höfum séð þarna eru margar sem taka ár eða jafnvel áratugi að jafna sig ef ekki er farið í sérstakar aðgerðir til að laga þær.“Hver á að fara í þær aðgerðir? „Þetta eru þá aðgerðir sem við höfum gripið til með okkar starfsmönnum eða verktökum sem við fáum til að lagfæra þær. Þetta eru kostnaðarsamar aðgerðir og eru þá kostaðar af Umhverfisstofnun.“ Ólafur segir aðgerðirnar geta verið mjög tímafrekar og því kostnaðarsamar. „Það getur tekið jafnvel nokkrar vikur að lagfæra.“Hafa komið upp hugmyndir um að vakta þetta, jafnvel með sjálfboðavinnu náttúruverndarfólks? „Ég hef ekki heyrt af því. Við erum að vakta þetta með okkar starfsfólki og þetta tekur náttúrulega tíma frá öðrum störfum. En við erum að fylgjast með þessum akstri og það eru starfsmenn á okkar vegum á þessu svæði en þeir geta ekki verið alls staðar og þess vegna höfum við verið að biðla til fólks um að aðstoða okkur í því að hafa augun opin,“ segir Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverifsstofnun. Umhverfismál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að græða upp sum sárin. Fjallabak er svæði á svonefndum „rauðum lista“ Umhverfisstofnunar yfir mjög viðkvæm svæði. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir skemmdirnar lýsa sér aðallega í hjólförum sem hafa myndast eftir akstur bifreiða utan vega. Þetta séu skemmdir á grónu landi.Eru dæmi um óafturkræfar skemmdir? „Þessar skemmdir sem við höfum séð þarna eru margar sem taka ár eða jafnvel áratugi að jafna sig ef ekki er farið í sérstakar aðgerðir til að laga þær.“Hver á að fara í þær aðgerðir? „Þetta eru þá aðgerðir sem við höfum gripið til með okkar starfsmönnum eða verktökum sem við fáum til að lagfæra þær. Þetta eru kostnaðarsamar aðgerðir og eru þá kostaðar af Umhverfisstofnun.“ Ólafur segir aðgerðirnar geta verið mjög tímafrekar og því kostnaðarsamar. „Það getur tekið jafnvel nokkrar vikur að lagfæra.“Hafa komið upp hugmyndir um að vakta þetta, jafnvel með sjálfboðavinnu náttúruverndarfólks? „Ég hef ekki heyrt af því. Við erum að vakta þetta með okkar starfsfólki og þetta tekur náttúrulega tíma frá öðrum störfum. En við erum að fylgjast með þessum akstri og það eru starfsmenn á okkar vegum á þessu svæði en þeir geta ekki verið alls staðar og þess vegna höfum við verið að biðla til fólks um að aðstoða okkur í því að hafa augun opin,“ segir Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverifsstofnun.
Umhverfismál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira