Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 14:43 Baldwin og Bieber byrjuðu fyrst saman árið 2016. Vísir/Getty Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. Í einhverjum tilvikum hafa aðdáendur söngvarans lýst yfir óánægju með það að Bieber hafi ekki ákveðið að giftast þeim. Þá efast einn Twitter-notandi um tryggð Baldwin við söngvarann og spyr hvort hún þekki yfir höfuð textana við lög hans eða hafi séð kvikmynd Biebers, Never Say Never.Fucking Justin Bieber and Hailey Baldwin are engaged?????? Excuse me what the fuck???????? Who the fuck am I supposed to marry now?????— Molly Walsh (@MollyWalsh) July 8, 2018 Justin Bieber is engaged to Hailey Baldwin and I have never been so sad in my entire life... did she know every word to every song? did she go to his concert by herself? did she buy all purple clothes because he said it was his favorite color? did she even watch never say never— hanna (@hannalangevin) July 8, 2018 “ Justin Bieber is engaged “I THOUGHT I WAS THE ONE LESS LONELY GIRL Justin can't you remember when some of your BIEBER TEAM approached me and asked me if I wanna be the ONE LESS LONELY GIRL , they even brought me to the stage and you even sang infront of me— joon (@ksjelle) July 8, 2018 Þó má gera ráð fyrir að Baldwin hafi verið aðdáandi Bieber á einhverjum tímapunkti en myndin hér að neðan er tekin af Baldwin og föður hennar, leikaranum Stephen Baldwin, ásamt Bieber á frumsýningu myndar þess síðastnefnda, Never Say Never, í New York árið 2011. Þannig má einnig ætla að hún hafi vissulega séð myndina.Hailey Baldwin, Justin Bieber og Stephen Baldwin.Vísir/GettyÞá hafa margir reiðst Bieber á grundvelli þess að hann hafi ekki endað með fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Selenu Gomez, en þau Bieber hafa ítrekað byrjað og hætt saman í gegnum tíðina. Aðdáendur þeirra notast gjarnan við nafnið „Jelena“, samsuðu beggja nafna, til að tákna parið og ekkert lát hefur orðið á því.JELENA 4EVR https://t.co/ocCQ8Ey69K— nais Nicolette (@AnaisNicolette) July 8, 2018 Are @justinbieber and Haley Baldwin actually engaged??? Are you serious?? Damnnn, I was still rooting for Jelena — Amelia (@amy_murray8) July 8, 2018 still rooting for jelena. https://t.co/HGUrNfqJm8— A (@Audaaali) July 8, 2018 Greint var frá því í gær að hjartaknúsarinn Bieber hafi beðið Baldwin um að giftast sér fyrir framan fjölda fólks í Baker‘s flóa á eyjunni Great Guana Cay í Bahamaeyjaklasanum. Parið hefur enn ekki tjáð sig um trúlofunina. Hollywood Tengdar fréttir Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30 Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. Í einhverjum tilvikum hafa aðdáendur söngvarans lýst yfir óánægju með það að Bieber hafi ekki ákveðið að giftast þeim. Þá efast einn Twitter-notandi um tryggð Baldwin við söngvarann og spyr hvort hún þekki yfir höfuð textana við lög hans eða hafi séð kvikmynd Biebers, Never Say Never.Fucking Justin Bieber and Hailey Baldwin are engaged?????? Excuse me what the fuck???????? Who the fuck am I supposed to marry now?????— Molly Walsh (@MollyWalsh) July 8, 2018 Justin Bieber is engaged to Hailey Baldwin and I have never been so sad in my entire life... did she know every word to every song? did she go to his concert by herself? did she buy all purple clothes because he said it was his favorite color? did she even watch never say never— hanna (@hannalangevin) July 8, 2018 “ Justin Bieber is engaged “I THOUGHT I WAS THE ONE LESS LONELY GIRL Justin can't you remember when some of your BIEBER TEAM approached me and asked me if I wanna be the ONE LESS LONELY GIRL , they even brought me to the stage and you even sang infront of me— joon (@ksjelle) July 8, 2018 Þó má gera ráð fyrir að Baldwin hafi verið aðdáandi Bieber á einhverjum tímapunkti en myndin hér að neðan er tekin af Baldwin og föður hennar, leikaranum Stephen Baldwin, ásamt Bieber á frumsýningu myndar þess síðastnefnda, Never Say Never, í New York árið 2011. Þannig má einnig ætla að hún hafi vissulega séð myndina.Hailey Baldwin, Justin Bieber og Stephen Baldwin.Vísir/GettyÞá hafa margir reiðst Bieber á grundvelli þess að hann hafi ekki endað með fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Selenu Gomez, en þau Bieber hafa ítrekað byrjað og hætt saman í gegnum tíðina. Aðdáendur þeirra notast gjarnan við nafnið „Jelena“, samsuðu beggja nafna, til að tákna parið og ekkert lát hefur orðið á því.JELENA 4EVR https://t.co/ocCQ8Ey69K— nais Nicolette (@AnaisNicolette) July 8, 2018 Are @justinbieber and Haley Baldwin actually engaged??? Are you serious?? Damnnn, I was still rooting for Jelena — Amelia (@amy_murray8) July 8, 2018 still rooting for jelena. https://t.co/HGUrNfqJm8— A (@Audaaali) July 8, 2018 Greint var frá því í gær að hjartaknúsarinn Bieber hafi beðið Baldwin um að giftast sér fyrir framan fjölda fólks í Baker‘s flóa á eyjunni Great Guana Cay í Bahamaeyjaklasanum. Parið hefur enn ekki tjáð sig um trúlofunina.
Hollywood Tengdar fréttir Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30 Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16 Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. 29. ágúst 2017 16:30
Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. 1. júlí 2018 18:16
Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum 8. júlí 2018 19:55