Sverrir Mar vill taka við af Gylfa Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2018 18:03 Sverrir Mar Albertsson hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Mynd/ASÍ Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005. Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsgreinafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október. Frá þessu greindi Sverrir Mar á miðstjórnarfundi ASÍ fyrr í dag, en á þeim sama fundi tilkynnti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að hann hugðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Sverrir Mar segist í samtali við Vísi að undanförnu hafa rætt það við sitt fólk hvað myndi gerast ef Gylfi myndi ákveða að draga sig í hlé. Hann segir að engan annan hafa lýst því yfir á fundinum fyrr í dag að viðkomandi væri að undirbúa framboð. Hann segir ákvörðun Gylfa um að bjóða sig ekki fram til endurkjörs hafa verið skiljanlega. „Menn verða bara að tala um það eins og það er, að það er klofningur í hreyfingunni. Persóna Gylfa hefur verið gerð að talsvert miklu bitbeini og hann mat það þannig að það myndi skaða hreyfinguna ef hann myndi sitja áfram.“ Sverrir Mar segist oft hafa verið með aðrar áherslur en Gylfi, bæði innan miðstjórnar og annað slíkt, og kveðst Sverrir oft hafa viljað fara róttækari leiðir en ASÍ hefur farið undir stjórn Gylfa. „Eins og staðan er í dag tel ég mjög mikilvægt að sætta þessar fylkingar og að menn nái að fara sameinaðir inn í kjarasamninga. Ef ekki saman þá sundur í sátt.“ Sverrir Mar hefur stýrt Afli frá árinu 2005.
Kjaramál Tengdar fréttir Gylfi gefur ekki kost á sér til endurkjörs 20. júní 2018 15:31 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira