Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. júní 2018 20:00 Ljósmóðir við sjúkrahúsið á Selfossi sem hefur sagt starfi sínu lausu segist ekki ætla að draga uppsögn sína til baka fyrr en reynsla hennar og menntun verði metin að verðleikum. Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. Rakel Ásgeirsdóttir sagði starfi sínu lausu á fimmtudaginn og tekur uppsögn hennar gildi að óbreyttu þann 30. september. „Ég alla veganna er búin að segja upp stöðunni minni og vona svo sannarlega að samningar náist, góðir samningar, en ef ekki þá er ég tilbúin að leita á önnur mið,“ segir Rakel. Hún kveðst vera með dýrmæta reynslu í farteskinu sem hverfi með henni af braut, fari svo að hún láti af störfum í september. „Ég er búin að vinna hérna á Selfossi í tvö ár, fór eftir útskrift til Noregs og var þar í sex ár og þar af hálft ár sem ég fór til Malaví og öðlaðist mikla reynslu þar,” segir Rakel. Hún fór til Malaví í gegnum norsku friðargæsluna og starfaði þar á stærsta sjúkrahúsi landsins þar sem um 16 þúsund börn koma í heiminn árlega. „Það var alltaf nóg að gera. Mest fékk ég einhverjar tíu fæðingar á einni dagvakt þannig að þetta er náttúrlega bara gríðarlega mikil reynsla í reynslubankann og náttúrlega frumstæðar aðstæður og maður þurfti að læra að bjarga sér og standa á eigin fótum sem að reynist mjög vel hér á Selfossi,“ útskýrir Rakel. Hún muni ekki draga uppsögn sína til baka nema ljósmæður nái samningum sem þær geti vel við unað, svo hafi ekki verið hingað til að sögn Rakelar. „Bara vera metin að verðleikum.“ Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar SuðurlandsVísir/SkjáskotCecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir ljóst að til viðbótar við uppsögn Rakelar geti þær uppsagnir sem taka gildi á Landspítalanum um mánaðarmótin, einnig haft áhrif á Selfossi. „Við lifum í voninni en við verðum að bregðast við með okkar ljósmæðrum og teikna plan upp þannig að við tryggjum þjónustu til okkar skjólstæðinga,“ segir Cecilie B. H. Björgvinsdóttir. Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ljósmóðir við sjúkrahúsið á Selfossi sem hefur sagt starfi sínu lausu segist ekki ætla að draga uppsögn sína til baka fyrr en reynsla hennar og menntun verði metin að verðleikum. Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. Rakel Ásgeirsdóttir sagði starfi sínu lausu á fimmtudaginn og tekur uppsögn hennar gildi að óbreyttu þann 30. september. „Ég alla veganna er búin að segja upp stöðunni minni og vona svo sannarlega að samningar náist, góðir samningar, en ef ekki þá er ég tilbúin að leita á önnur mið,“ segir Rakel. Hún kveðst vera með dýrmæta reynslu í farteskinu sem hverfi með henni af braut, fari svo að hún láti af störfum í september. „Ég er búin að vinna hérna á Selfossi í tvö ár, fór eftir útskrift til Noregs og var þar í sex ár og þar af hálft ár sem ég fór til Malaví og öðlaðist mikla reynslu þar,” segir Rakel. Hún fór til Malaví í gegnum norsku friðargæsluna og starfaði þar á stærsta sjúkrahúsi landsins þar sem um 16 þúsund börn koma í heiminn árlega. „Það var alltaf nóg að gera. Mest fékk ég einhverjar tíu fæðingar á einni dagvakt þannig að þetta er náttúrlega bara gríðarlega mikil reynsla í reynslubankann og náttúrlega frumstæðar aðstæður og maður þurfti að læra að bjarga sér og standa á eigin fótum sem að reynist mjög vel hér á Selfossi,“ útskýrir Rakel. Hún muni ekki draga uppsögn sína til baka nema ljósmæður nái samningum sem þær geti vel við unað, svo hafi ekki verið hingað til að sögn Rakelar. „Bara vera metin að verðleikum.“ Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar SuðurlandsVísir/SkjáskotCecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir ljóst að til viðbótar við uppsögn Rakelar geti þær uppsagnir sem taka gildi á Landspítalanum um mánaðarmótin, einnig haft áhrif á Selfossi. „Við lifum í voninni en við verðum að bregðast við með okkar ljósmæðrum og teikna plan upp þannig að við tryggjum þjónustu til okkar skjólstæðinga,“ segir Cecilie B. H. Björgvinsdóttir.
Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15
Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30
Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00