Kakadúi í miðaldahandriti Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2018 06:50 Myndin er talin sýna kakadúa frá Ástralíu eða Papúa Nýju-Gíneu BIBLIOTECA APOSTOLICA VATICANA Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Vísindamenn áætla að teikningin hafi verið gerð einhvern tímann á 13. öld og er hún því um 250 árum eldri en aðrar teikningar sem fundist hafa af fuglinum í álfunni. Fjórar teikningar fundust af kakadúanum í bókum sem höfðu verið í eigu keisarans Friðriks annars. Fuglinn fannst aðeins í Suðaustur-Asíu og Eyjaálfu á 13. öld og eru teikningarnar því sagðar til marks um það að verslunarleiðir á miðöldum hafi verið víðfemari en áður hefur verið talið. Í bókum Friðriks annars má finna myndir af þeim rúmlega 900 fuglum sem talið er að hafi mátt finna í keisarahöllinni. Við hliðina á myndina af kakadúanum stendur ritað á latínu að fuglinn hafi verið gjöf frá soldáni ajúbída. Vísindmennirnir segja að ritaðar heimildir staðfesti að Friðrik hafi fengið „hvítan páfagauk“ að gjöf en að teikningin hafi engu að síður komið þeim skemmtilega á óvart. Fram til þessa var elsta mynd af kakadúa talin vera teikning ítalska málarans Andrea Mantegna, sem er frá árinu 1496. Ástralía Eyjaálfa Papúa Nýja-Gínea Páfagarður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Vísindamenn áætla að teikningin hafi verið gerð einhvern tímann á 13. öld og er hún því um 250 árum eldri en aðrar teikningar sem fundist hafa af fuglinum í álfunni. Fjórar teikningar fundust af kakadúanum í bókum sem höfðu verið í eigu keisarans Friðriks annars. Fuglinn fannst aðeins í Suðaustur-Asíu og Eyjaálfu á 13. öld og eru teikningarnar því sagðar til marks um það að verslunarleiðir á miðöldum hafi verið víðfemari en áður hefur verið talið. Í bókum Friðriks annars má finna myndir af þeim rúmlega 900 fuglum sem talið er að hafi mátt finna í keisarahöllinni. Við hliðina á myndina af kakadúanum stendur ritað á latínu að fuglinn hafi verið gjöf frá soldáni ajúbída. Vísindmennirnir segja að ritaðar heimildir staðfesti að Friðrik hafi fengið „hvítan páfagauk“ að gjöf en að teikningin hafi engu að síður komið þeim skemmtilega á óvart. Fram til þessa var elsta mynd af kakadúa talin vera teikning ítalska málarans Andrea Mantegna, sem er frá árinu 1496.
Ástralía Eyjaálfa Papúa Nýja-Gínea Páfagarður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira