Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2018 06:00 Gervitunglamynd sýnir staðsetningu gígsins. Fréttablaðið/JÜRI PLADO Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Gígurinn er 2,6 kílómetrar að þvermáli og liggur undir stöðuvatninu Summanen, sem er í um níu kílómetra fjarlægð frá borginni Saarijärvi. Ekki er vitað hversu gamall gígurinn er, eða hver efnasamsetning loftsteinsins var. Lengi hafa verið grunsemdir um að gíg væri að finna á botni stöðuvatnsins en rafsegulrannsóknir sem gerðar voru á svæðinu í kringum aldamót renndu stoðum undir þessar grunsemdir. Á endanum staðfesti vettvangsrannsókn vísindamanna á síðasta ári kenninguna. Þetta er tólfti loftsteinsgígurinn sem fundist hefur í Finnlandi, en þeir eru nú alls 191 sem vitað er um á Jörðinni. Gígurinn undir Summanen-vatni er lítill í samanburði við stærsta gíg sem fundist hefur í Finnlandi. Hann fannst á svipuðum slóðum og er rúmlega 30 kílómetrar að þvermáli. Talið er að hann skollið á jörðinni fyrir um 1.100 milljónum ára. Engu að síður er talið að Summanen-loftsteinninn hafi valdið meiriháttar hamförum, enda fundu vísindamennirnir skýr merki um öfluga höggbylgju í bergi. Jafnframt er talið að gígurinn hafi verið mun stærri í fyrndinni en veðrun, skriðjöklar og jarðhræringar síðustu árþúsunda hafi orðið til þess að hann minnkaði. Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Gígurinn er 2,6 kílómetrar að þvermáli og liggur undir stöðuvatninu Summanen, sem er í um níu kílómetra fjarlægð frá borginni Saarijärvi. Ekki er vitað hversu gamall gígurinn er, eða hver efnasamsetning loftsteinsins var. Lengi hafa verið grunsemdir um að gíg væri að finna á botni stöðuvatnsins en rafsegulrannsóknir sem gerðar voru á svæðinu í kringum aldamót renndu stoðum undir þessar grunsemdir. Á endanum staðfesti vettvangsrannsókn vísindamanna á síðasta ári kenninguna. Þetta er tólfti loftsteinsgígurinn sem fundist hefur í Finnlandi, en þeir eru nú alls 191 sem vitað er um á Jörðinni. Gígurinn undir Summanen-vatni er lítill í samanburði við stærsta gíg sem fundist hefur í Finnlandi. Hann fannst á svipuðum slóðum og er rúmlega 30 kílómetrar að þvermáli. Talið er að hann skollið á jörðinni fyrir um 1.100 milljónum ára. Engu að síður er talið að Summanen-loftsteinninn hafi valdið meiriháttar hamförum, enda fundu vísindamennirnir skýr merki um öfluga höggbylgju í bergi. Jafnframt er talið að gígurinn hafi verið mun stærri í fyrndinni en veðrun, skriðjöklar og jarðhræringar síðustu árþúsunda hafi orðið til þess að hann minnkaði.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira