David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2018 13:23 Beckham virðist vera afar sáttur með veiðiferðina Vísir Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Hann birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og segist elska Ísland. Nútíminn hafði áður greint frá því að Beckham væri staddur á Íslandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur hingað til lands. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera einn á ferð. Beckham birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og í texta á einni myndinni segir hann: „Þeir eru kannski dottnir út af HM en fjandinn hafi það, ég elska Ísland,“ en Beckham táknar Ísland með íslenska fánanum. Ef marka má myndirnar virðist Beckham vera í góðu yfirlæti við veiðarnar í Norðurá með félaga sínum Björgólfi Thor en þeir kynntust þegar börn þeirra gengu saman í skóla. Íslandsvinir Stangveiði Tengdar fréttir Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. Hann birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og segist elska Ísland. Nútíminn hafði áður greint frá því að Beckham væri staddur á Íslandi en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur hingað til lands. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera einn á ferð. Beckham birtir myndir af veiðiferðinni á Instagram og í texta á einni myndinni segir hann: „Þeir eru kannski dottnir út af HM en fjandinn hafi það, ég elska Ísland,“ en Beckham táknar Ísland með íslenska fánanum. Ef marka má myndirnar virðist Beckham vera í góðu yfirlæti við veiðarnar í Norðurá með félaga sínum Björgólfi Thor en þeir kynntust þegar börn þeirra gengu saman í skóla.
Íslandsvinir Stangveiði Tengdar fréttir Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14 David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30 Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Beckham ánægður með íslenskan aðdáendaklúbb Alberts Morgan Guðmundur Óskar tónlistarmaður og Sigríður Thorlacius léku nokkur lög fyrir Beckham hjónin ofan í Þríhnjúkagíg í hádeginu í dag. 8. júlí 2016 15:14
David Beckham og Björgólfur í dúndurformi á ströndinni Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor og Bretinn David Beckham eru mjög góðir vinir og hafa fjölskyldur þeirra verið saman í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga 24. október 2017 11:30
Beckham renndi fyrir lax og landaði einum slíkum Útlit er fyrir að fyrrverandi landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, David Beckham, hafi landað laxi í veiði hér á landi. 9. júlí 2016 21:01
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49