103 mánuðir síðan Sara Björk missti síðast af keppnisleik hjá landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 14:15 Sara Björk Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið verður án fyrirliða síns Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og með sigri komast íslensku stelpurnar upp í efsta sæti riðilsins. Sara Björk meiddist á hásin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og getur ekki spilað þennan leik vegna meiðslanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan í október 2009 sem íslenska kvennalandsliðið spilar keppnisleik án Söru. Sara Björk missti síðasta af leik á móti Frökkum í Lyon 24. október 2009 en hún veiktist þegar landsliðið kom til Frakklands. Síðan þá hefur Sara Björk leikið 49 keppnisleiki í röð með íslenska landsliðinu. Það er því óhætt að segja að íslenska landsliðið þekki ekki vel þá stöðu að vera án síns besta leikmanns. Þegar Sara Björk missti af þessum leik haustið 2009 þá voru aðeins sjö leikmenn leikmannahópsins í kvöld búnar að spila A-landsleik. Þetta voru þær Guðbjörg Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Sif Atladóttir og Rakel Hönnudóttir. Margir leikmenn íslenska liðsins í kvöld voru ekki einu sinni búnar að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik með sínu félagi þegar landsliðið var síðast án Söru í leik sem skipti máli. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið verður án fyrirliða síns Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í kvöld þegar liðið mætir Slóveníu í undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og með sigri komast íslensku stelpurnar upp í efsta sæti riðilsins. Sara Björk meiddist á hásin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og getur ekki spilað þennan leik vegna meiðslanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan í október 2009 sem íslenska kvennalandsliðið spilar keppnisleik án Söru. Sara Björk missti síðasta af leik á móti Frökkum í Lyon 24. október 2009 en hún veiktist þegar landsliðið kom til Frakklands. Síðan þá hefur Sara Björk leikið 49 keppnisleiki í röð með íslenska landsliðinu. Það er því óhætt að segja að íslenska landsliðið þekki ekki vel þá stöðu að vera án síns besta leikmanns. Þegar Sara Björk missti af þessum leik haustið 2009 þá voru aðeins sjö leikmenn leikmannahópsins í kvöld búnar að spila A-landsleik. Þetta voru þær Guðbjörg Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Sif Atladóttir og Rakel Hönnudóttir. Margir leikmenn íslenska liðsins í kvöld voru ekki einu sinni búnar að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik með sínu félagi þegar landsliðið var síðast án Söru í leik sem skipti máli.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki