Spánn ætlar að taka við björgunarskipinu Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2018 14:05 Aquarius hefur þurft að halda kyrru fyrir um 65 kílómetrum utan við strönd Ítalíu. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra Spánar segir að þarlend yfirvöld séu tilbúin að taka við björgunarskipi með rúmlega sex hundruð flóttamönnum sem Ítalir hafa neitað um leyfi að koma til hafnar. Með því vill ráðherrann forða mannúðarhamförum. Innanríkisráðherrann í nýrri stjórn popúlista og harðlínumanna á Ítalíu lokaði höfnum landsins fyrir björgunarskipinu Aquarius með 629 manns um borð sem bjargað var í líbískri lögsögu á Miðjarðarhafi. „Að bjarga lífum er skylda, að breyta Ítalíu í risavaxnar flóttamannabúðir er það ekki,“ sagði Matteo Salvini, ítalski innanríkisráðherrann sem er einnig leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins. Salvini bað Maltverja um að taka við skipinu en þeir höfnuðu því. Vísuðu stjórnvöld á eyjunni til þess að skipið tilheyrði lögsögu Ítalíu. Pedro Sánchez, nýr forsætisráðherra Spánar og leiðtogi sósíalista, hefur nú höggvið á hnútinn og sagt að Aquarius fái í örugga höfn í Valencia á austurströnd Spánar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áður hafði borgarstjórinn í Palermo á Sikiley sagst veita skipinu leyfi til að koma til hafnar í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar. Flóttamenn Tengdar fréttir Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Spánar segir að þarlend yfirvöld séu tilbúin að taka við björgunarskipi með rúmlega sex hundruð flóttamönnum sem Ítalir hafa neitað um leyfi að koma til hafnar. Með því vill ráðherrann forða mannúðarhamförum. Innanríkisráðherrann í nýrri stjórn popúlista og harðlínumanna á Ítalíu lokaði höfnum landsins fyrir björgunarskipinu Aquarius með 629 manns um borð sem bjargað var í líbískri lögsögu á Miðjarðarhafi. „Að bjarga lífum er skylda, að breyta Ítalíu í risavaxnar flóttamannabúðir er það ekki,“ sagði Matteo Salvini, ítalski innanríkisráðherrann sem er einnig leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins. Salvini bað Maltverja um að taka við skipinu en þeir höfnuðu því. Vísuðu stjórnvöld á eyjunni til þess að skipið tilheyrði lögsögu Ítalíu. Pedro Sánchez, nýr forsætisráðherra Spánar og leiðtogi sósíalista, hefur nú höggvið á hnútinn og sagt að Aquarius fái í örugga höfn í Valencia á austurströnd Spánar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áður hafði borgarstjórinn í Palermo á Sikiley sagst veita skipinu leyfi til að koma til hafnar í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10. júní 2018 22:44
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11. júní 2018 07:21