Netflix komið aftur í gagnið eftir truflanir og mikla geðshræringu notenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júní 2018 23:30 Streymisveitan lá niðri í rúma klukkustund í kvöld. Vísir/Getty Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018 Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Netverjar geta nú tekið gleði sína á ný eftir að streymisveitan Netflix lá niðri um nokkurt skeið í kvöld. Búið er að lagfæra truflanir sem urðu í kerfi veitunnar. Skelfing greip um sig á samfélagsmiðlum þegar notendum varð ljóst að ekki var hægt að streyma efni á Netflix í öllum tegundum tækja. Þetta staðfesti streymisveitan sjálf á Twitter-reikningi sínum í kvöld.We are aware of members having trouble streaming on all devices. We are investigating the issue and appreciate your patience. — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 En svartnættið varði ekki lengi og þjónustan var aftur komin í gagnið um klukkustund eftir að fyrra tístið birtist.The streaming issues we reported earlier have now been resolved. Thank you for your patience, and as always, happy streaming! — Netflix CS (@Netflixhelps) June 11, 2018 Hér að neðan má svo sjá brot af geðshræringunni sem greip um sig meðal þeirra sem hugðu á Netflix-gláp í kvöld.“Titles not available please try again” *immediately goes to twitter to see if it's just me* #netflix— lexi miles (@leximilesoccer) June 11, 2018 Me rn when #netflix is down. pic.twitter.com/EH0AZYiY1e— itsNinthFloor (@thatNinthFloor) June 11, 2018 PLEASE HURRY. I THINK IM GOING TO DIE— Ozan Sönmez (@Ozan_Snmz) June 11, 2018
Netflix Tengdar fréttir Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46 Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17 Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. 21. maí 2018 17:46
Netflix opnar fyrir uppástungur Nú getur almenningur stungið upp á þremur titlum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix. 5. júní 2018 16:17
Netflix stærra en Disney Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot. 25. maí 2018 12:14