Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. júní 2018 15:42 Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. Vísir/vilhelm Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en nú. Í dag hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum en hlutfall kvenna hefur tvöfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. Frá árinu 1998 hefur konum á vettvangi sveitarstjórna fjölgað statt og stöðugt. Á síðasta kjörtímabili var hlutfall kvenna 44% af kjörnum fulltrúum. Þetta er niðurstaða hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hefur nú lokið við að taka saman upplýsingar um síðustu sveitarstjórnarkosningar. „Nærri einn af hverjum tveimur sveitarstjórnarmönnum er kona,“ segir á vef sambandsins. Til samanburðar við stöðuna í dag er vert að geta þess að árið 1998 var hlutfall kvenna einungis 28,2% af kjörnum fulltrúum.Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en í dag.Samband íslenskra sveitarfélagaEndurnýjun í sveitarstjórnumEndurnýjun í sveitarstjórnum er meiri en á síðasta kjörtímabili en þeir sem koma nýir inn eru alls 293 eða sem nemur 58,4% af kjörnum fulltrúum. Árið 2014 var hlutfallið 54,4% og 57,4% árið 2010. Þó ber að taka fram að þeir sveitarstjórnarmenn sem koma nýir inn geta haft reynslu af störfum í sveitarstjórnarmálum í einhverjum tilvikum þótt tala „nýrra“ sveitarstjórnarmanna gefi annað til kynna. Kosningar 2018 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en nú. Í dag hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum en hlutfall kvenna hefur tvöfaldast á síðastliðnum tuttugu árum. Frá árinu 1998 hefur konum á vettvangi sveitarstjórna fjölgað statt og stöðugt. Á síðasta kjörtímabili var hlutfall kvenna 44% af kjörnum fulltrúum. Þetta er niðurstaða hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hefur nú lokið við að taka saman upplýsingar um síðustu sveitarstjórnarkosningar. „Nærri einn af hverjum tveimur sveitarstjórnarmönnum er kona,“ segir á vef sambandsins. Til samanburðar við stöðuna í dag er vert að geta þess að árið 1998 var hlutfall kvenna einungis 28,2% af kjörnum fulltrúum.Hlutur kvenna hefur aldrei verið meiri í sveitarstjórnum en í dag.Samband íslenskra sveitarfélagaEndurnýjun í sveitarstjórnumEndurnýjun í sveitarstjórnum er meiri en á síðasta kjörtímabili en þeir sem koma nýir inn eru alls 293 eða sem nemur 58,4% af kjörnum fulltrúum. Árið 2014 var hlutfallið 54,4% og 57,4% árið 2010. Þó ber að taka fram að þeir sveitarstjórnarmenn sem koma nýir inn geta haft reynslu af störfum í sveitarstjórnarmálum í einhverjum tilvikum þótt tala „nýrra“ sveitarstjórnarmanna gefi annað til kynna.
Kosningar 2018 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira