Red Bull með Honda vélar á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 20. júní 2018 05:30 Daniel Ricciardo ekur fyrir Red Bull. vísir/getty Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018 Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira