Alonso vantar einn sigur í þrennuna Bragi Þórðarson skrifar 19. júní 2018 18:30 Fernando Alonso. vísir/afp Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna. Formúla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna.
Formúla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira