Tillögu um afnám þóknunar vísað til borgarráðs Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 21:40 Sanna Magdalena Mörtudóttir. Vísir Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram. Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57
Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37