Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 23:14 Goldman Sachs vill bæta stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum. Vísir/Getty Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021. Viðskipti Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. Það nemur tæplega 54 milljörðum íslenskra króna. Reuters greinir frá. Fjárfestingabankinn segir þetta vera þeirra framlag til að loka kynjabilinu sem er til staðar í fjárfestingaheiminum. Aðeins 2% af því fjármagni sem fór í áhættufjárfestingar í Bandaríkjunum árið 2017 fór til fyrirtækja sem eru alfarið rekin af konum. Aðeins 12% fór til hópa með að minnsta kosti eina konu innanborðs. Innan við 2% hlutabréfafyrirtækja í Bandaríkjunum eru rekin af konum samkvæmt tilkynningu bankans. Áætlun fyrirtækisins mun hjálpa viðskiptavinum þeirra að fjárfesta í fyrirtækjum á byrjunarstigi sem rekin eru af konum og aðstoða konur við að útvega þeim fé til að koma starfsemi þeirra á fót. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn vekur athygli á stöðu kvenna í fjárfestingaheiminum, en það hefur áður tilkynnt að það stefni á að konur verði helmingur vinnuafls þeirra á heimsvísu fyrir árið 2021.
Viðskipti Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira