Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. júní 2018 08:00 Donald Trump, ?forseti Bandaríkjanna. Nordicphotos/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Þetta sagði Cecilia Malmström, viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins, í gær. Varaði hún forsetann við því að hinir nýju tollar gætu haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir ríki Evrópusambandsins og bandaríska neytendur. Evrópusambandið hefur nú þegar birt tíu blaðsíðna lista af nýjum tollum á bandarískar vörur. Á þeim lista má meðal annars finna Harley-Davidson mótorhjól og bandarískt bourbon-viskí. Þá eru bæði Kanada og Mexíkó að undirbúa sams konar gagnaðgerðir. Malmström tók þó fram að þrátt fyrir mótvægisaðgerðirnar væri Evrópusambandið ekki í tollastríði við Bandaríkin. „Þetta er erfitt ástand, það er það sem þetta er. Ástandið batnar eingöngu ef Bandaríkin draga til baka aðgerðir sínar gegn Evrópusambandinu,“ sagði viðskiptamálastjórinn. Greint var frá þessum ál- og stáltollum fyrst í mars. Trump forseti heimilaði hins vegar undanþágur frá þeim á meðan stjórnvöld settust að samningaborði til að ræða málið. Á fimmtudaginn sagði Wilbur Ross, viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna, svo frá því að viðræðurnar hefðu ekki gengið nógu vel til þess að hætt yrði við tollalagninguna. – þea Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Þetta sagði Cecilia Malmström, viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins, í gær. Varaði hún forsetann við því að hinir nýju tollar gætu haft alvarlegar afleiðingar, bæði fyrir ríki Evrópusambandsins og bandaríska neytendur. Evrópusambandið hefur nú þegar birt tíu blaðsíðna lista af nýjum tollum á bandarískar vörur. Á þeim lista má meðal annars finna Harley-Davidson mótorhjól og bandarískt bourbon-viskí. Þá eru bæði Kanada og Mexíkó að undirbúa sams konar gagnaðgerðir. Malmström tók þó fram að þrátt fyrir mótvægisaðgerðirnar væri Evrópusambandið ekki í tollastríði við Bandaríkin. „Þetta er erfitt ástand, það er það sem þetta er. Ástandið batnar eingöngu ef Bandaríkin draga til baka aðgerðir sínar gegn Evrópusambandinu,“ sagði viðskiptamálastjórinn. Greint var frá þessum ál- og stáltollum fyrst í mars. Trump forseti heimilaði hins vegar undanþágur frá þeim á meðan stjórnvöld settust að samningaborði til að ræða málið. Á fimmtudaginn sagði Wilbur Ross, viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna, svo frá því að viðræðurnar hefðu ekki gengið nógu vel til þess að hætt yrði við tollalagninguna. – þea
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira