Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 4. júní 2018 23:43 Gosmökkurinn teygði sig í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina, sem er í 40 kílómetra fjarlægð. Vísir/AP Hermenn aðstoða nú slökkviliðsmenn við leit að fólki eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala í nótt. Eldgosið er það öflugasta frá árinu 1974 og fjöldi látinna er nú 62, en sú tala gæti farið hækkandi. Þúsundir hafa leitað skjóls í neyðarskýlum og margra er enn saknað. Fjallið er eitt það virkasta á Mið-Ameríku og er þetta annað eldgosið í fjallinu í ár. Fuego, sem þýðir „eldur“, er á úrkomumiklu svæði sem veldur því að mikið brak og úrgangur flæðir með hrauninu sem gerir það hættumeira en ella.Sjá einnig:Hundruð saknað í Gvatemala Frásagnir fólks á svæðinu eru átakanlegar, en margir sáu ættingja og ástvini sína grafast undir hraunið og sluppu margir með undraverðum hætti frá hamförunum. Hraunið flæddi hratt niður hlíðar fjallsins og hefur lagt þorp nærri fjallinu í rúst, en talið er að þetta gos sé það mannskæðasta frá árinu 1912. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar hörmunganna og talið er að tala látinna og slasaðra muni hækka umtalsvert næstu daga. Eldfjallasérfræðingar segja að allt bendi til þess að gosinu sé lokið, en gosmökkurinn náði upp í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Tengdar fréttir Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Hermenn aðstoða nú slökkviliðsmenn við leit að fólki eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala í nótt. Eldgosið er það öflugasta frá árinu 1974 og fjöldi látinna er nú 62, en sú tala gæti farið hækkandi. Þúsundir hafa leitað skjóls í neyðarskýlum og margra er enn saknað. Fjallið er eitt það virkasta á Mið-Ameríku og er þetta annað eldgosið í fjallinu í ár. Fuego, sem þýðir „eldur“, er á úrkomumiklu svæði sem veldur því að mikið brak og úrgangur flæðir með hrauninu sem gerir það hættumeira en ella.Sjá einnig:Hundruð saknað í Gvatemala Frásagnir fólks á svæðinu eru átakanlegar, en margir sáu ættingja og ástvini sína grafast undir hraunið og sluppu margir með undraverðum hætti frá hamförunum. Hraunið flæddi hratt niður hlíðar fjallsins og hefur lagt þorp nærri fjallinu í rúst, en talið er að þetta gos sé það mannskæðasta frá árinu 1912. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar hörmunganna og talið er að tala látinna og slasaðra muni hækka umtalsvert næstu daga. Eldfjallasérfræðingar segja að allt bendi til þess að gosinu sé lokið, en gosmökkurinn náði upp í tíu kílómetra hæð og lagðist öskuský yfir höfuðborgina sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu.
Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Tengdar fréttir Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4. júní 2018 05:43
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna