Bein útsending: Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 13:00 Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið
MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15
Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent