Leikarinn Hugh Dane er látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2018 17:06 Hugh Dane í gervi öryggisvarðarins Hanks. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane. Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane.
Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira